Próftafla vorannar í samræmi við breytt skóladagatal
4. febrúar 2016
Búið er að setja hér á vefinn próftöflu vorannar 2014 eins og hún er samkvæmt nýju skóladagatali í kjölfar verkfalls. Próftaflan verður einnig sett í INNU þar sem hver nemandi getur séð sína eigin próftöflu. [skoða próftöfluna]