Kennsla hefst á mánudag samkvćmt stundaskrá
4. febrúar 2016
Kjarasamningur hefur veriđ undirritađur og verkfalli hefur ţví veriđ frestađ. Kennsla hefst ţví samkvćmt stundaskrá mánudaginn 7. apríl. Gert er ráđ fyrir ađ á ţriđjudaginn, 8. apríl, fundi rektor međ nemendum á sal skólans ţar sem fariđ verđur yfir ţađ hvernig önninni verđur lokiđ.
Eldri fréttir
|