Skólinn á verkfallstíma
4. febrúar 2016
Opnunartími skrifstofu skólans verđur óbreyttur á međan á verkfalli stendur. Húsnćđiđ ađ Gnođarvogi 43 verđur opiđ fyrir nemendur til náms frá klukkan 8:00-16:00 alla virka daga. Kennslustofur og tölvustofur verđa opnar eftir ţörfum og einnig bókasafn skólans. Nemendur eru hvattir til sjálfsnáms og ţess ađ reyna ađ fylgja kennsluáćtlunum í hverri námsgrein eins og kostur er. Nemendur geta haft samband viđ skrifstofuna ef einhverjar spurningar vakna um stöđu mála.
Kennsluumhverfi skólans, Námsnetiđ, verđur opiđ og ađgengi ađ ţví efni sem kennarar settu inn áđur en verkfall hófst en vakin er athygli á ađ kennarar munu ekki svara tölvupósti frá nemendum á međan á verkalli stendur.
Nemendur eru minntir á ađ virđa skólareglur og ganga vel um skólann.
Eldri fréttir
|