Forsíđa > Prentvćnt

Valgreinaval

4. febrúar 2016

Valgreinaval fyrir nćsta skólaár fer nú fram á Námsnetinu og stendur til 20. mars 2014 (efst til vinstri á forsíđu Námsnetsins undir skráning í námskeiđ). Nemendur í 2. og 3. bekk velja tvćr valgreinar og tvćr til vara.  Hćgt er ađ breyta valinu til 20. mars. Ţeir nemendur hafa forgang sem velja sér valgrein á réttum tíma ţ.e. fyrir 20. mars.  Bćklingurinn er á valsíđunni á Námsnetinu og hér á heimasíđu MS undir Námiđ - Námsgreinar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004