Forsíđa > Prentvćnt

Jafnréttisdagur MS

4. febrúar 2016

Jafnréttisdagur verđur í MS fimmtudaginn 23. janúar. Sameiginleg dagskrá verđur fyrir alla nemendur og starfsmenn í Hálogalandi kl. 10:30. Ţar kynnir Blćr, femínistafélag MS starfsemi sína, hljómsveitin Eva flytur tvö lög og Hildur Lillendahl flytur erindi og svarar fyrirspurnum um femínisma og jafnrétti kynjanna. Andri Steinn Hilmarsson kynnir dagskrána. Hverjum bekk stendur einnig til bođa ađ velja eitt frćđsluerindi eđa umrćđur kl. 9:45; 12:30 eđa 13:15. Ţar er m.a. í bođi frćđsluerindi um kynjamyndir í auglýsingum, kynlíf karla og kvenna, ólík afbrot kynjanna, karlmennsku, ofbeldi í samböndum, jafnrétti innan lögreglunnar, viđhorf ungs fólks til femínisma og umrćđur um jafnrétti kynjanna, klámvćđingu og karlmennsku.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004