Haustönn lýkur
4. febrúar 2016
Haustönn 2013 lýkur í dag međ einkunnabirtingu og prófsýningu. Alls hlutu 12 nemendur viđurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur međ 9,0 eđa hćrra í ađaleinkunn á haustönn, 8 stelpur og 4 strákar. Af ţeim eru 7 í 2. bekk og 5 í 4. bekk.
Alls hlutu 56 nemendur viđurkenningu fyrir mćtingu, 34 stelpur og 22 strákar, ţ.e. ţau sem eru međ 100% mćtingu eđa 4 eđa fćrri fjarvistarstig, engin leyfi, engin veikindi. Af ţeim eru 27 í 1. bekk, 14 í 2. bekk, 4 í 3. bekk og 11 í 4. bekk.
Eldri fréttir
|