Forsíđa > Prentvćnt

Ný stjórn foreldraráđs MS

5. febrúar 2016

Stjórnarkjör foreldraráđs MS fór fram á ađalfundi ráđsins ţann 10. október síđastliđinn. Ný í stjórn er Guđfinna Ármannsdóttir en Fjóla Karlsdóttir, Íris Georgsdóttir, Margrét Ţórarinsdóttir og Olga Hrönn Olgeirsdóttir, sem voru fyrir í stjórn, gáfu kost á sér áfram. Varamenn eru Linda Helgadóttir og Sólveig Sveinsdóttir en Sólveig var ađalmađur á síđasta tímabili. Skólinn ţakkar síđustu stjórn gott starf og vćntir góđs af samstarfi viđ nýja stjórn. Ađalviđfangsefni foreldraráđs síđasta starfsár var á forvarnir og hafđi stjórnin m.a. samstarf viđ nemendafélagiđ um foreldravakt á skólaböllum. Á ađalfundinum var ákveđiđ ađ halda áfram međ foreldravaktina og jafnframt stefnir stjórnin ađ samráđi viđ skemmtinefnd SMS viđ ađ efla edrúpottinn á böllum.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004