Fundur međ foreldrum/forráđamönnum nýnema
5. febrúar 2016
Haldinn verđur fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund ţriđjudaginn 10. september nk. kl. 19:45. Áćtlađur fundartími er tvćr klukkustundir.
Dagskrá:
1. Ávarp. Már Vilhjálmsson rektor
2. Ađ hefja nám í MS. Hjördís Ţorgeirsdóttir, konrektor
3. Foreldraráđ MS. Fulltrúi úr stjórn foreldraráđs MS
4. SMS. Jakob Steinn Stefánsson, ármađur skólafélagsins
5. Fundir í einstökum bekkjum
Umsjónarkennarar stýra fundunum.
Náms- og starfsráđgjafar koma á bekkjarfundina.
1. C – Hannes Hilmarsson í stofu 15;
1. D – Einar Rafn ţórhallsson í stofu 18;
1. E – Sjöfn Guđmundsdóttir í stofu 19
1. F – Sigrún Lilja Guđbjörnsdóttir í stofu 20;
1. H –Björg Ólínudóttir í stofu 11;
1. J – Halla Kjartansdóttir í stofu 12;
1. K – Melkorka Matthíasdóttir í stofu 13;
1. L – Hafsteinn Óskarsson í stofu 14.
Eldri fréttir
|