Nú geta nemendur séð stundatöflur sínar í Innu og á Námsneti. Skólinn verður settur fimmtudaginn 22. ágúst kl. 9:00 og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 9:45 sama dag.
Til að skoða stundatöflur þurfa nemendur að velja 22. ágúst eða síðar í valglugganum við stundatöfluna.