Forsíđa > Prentvćnt

Blóm júnímánađar er Hrafnaklukka

5. febrúar 2016

Hrafnaklukka: Blóm júnímánađar

Hrafnaklukka (Cardamine nymanii) er í blóma um ţessar mundir og er ţví blóm mánađarins í MS ađ ţessu sinni.

Samkvćmt vef Náttúrufrćđistofnunar Íslands er hrafnaklukka algeng um allt land í deigum jarđvegi og mýrum frá láglendi upp í 700 m hćđ. Hún er einnig algeng um hálendiđ, sjá útbreiđslukort Náttúrufrćđistofnunar Íslands. Hrafnaklukka er međalhá međ fjöđruđum blöđum og hvítum til fölfjólubláum blómum. Hún blómgast í maí til júní.

Á annarri hćđ ađalbyggingar skólans er bókin Flora Islandica (Rv. 2008) opin á blađsíđu 156 ţar sem sjá má plöntuna. Bókin skartar blómateikningum Eggerts Péturssonar sem upphaflega voru gefnar út sem myndefni í Íslenskri flóru Ágústs H. Bjarnasonar.

Hrafnaklukkan er af krossblómaćtt. Samkvćmt Íslenskri flóru (Ágúst H. Bjarnason, 1994) segir ađ te af fjólubláum blómum ţyki gott fyrir ţá sem eigi viđ svefnleysi ađ stríđa en te af hvítum blómum vilji mađur vaka lengi. Auk ţess sé hrafnaklukkan međal annars álitin magastyrkjandi. Hún var notuđ gegn skyrbjúgi, kreppusótti, miltis- og lifrarbólgu. Ekki var samt taliđ ráđlegt ađ konur međ barni notuđu jurtina.

Í bókinni Íslenskar lćkningajurtir eftir Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur (Rv. 1992) kemur fram ađ hrafnaklukkan sé mjög bitur og ţví góđ til ađ örva matarlyst sé hennar neytt hálfri klukkustund fyrir máltíđ.

Ţess má geta ađ í Hveragerđi er hannyrđaverslun sem kennir sig viđ blómiđ, sjá Hannyrđabúđin Hrafnaklukka. Einnig má nefna kjólapeysuna hrafnaklukka ţar sem litir blómsins eru notađir sem munstur

Nánari upplýsingar um hrafnaklukku má međal annars finna á vefnum Flóra íslands og Náttúran.is ţađan sem myndin ađ neđan er fengin.

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004