Forsíða > Prentvænt

Skólaslit 2013

5. febrúar 2016

Brautskráning stúdenta frá Menntaskólanum við Sund fór fram 25. maí 2013 í Háskólabíó. Alls útskrifuðust 159 nýstúdentar, 90 stelpur og 69 strákar. Dúx skólans vorið 2013 er Bjarki Stefánsson sem útskrifast af eðlisfræðikjörsviði náttúrufræðibrautar með aðaleinkunn 8,7. Semidúx skólans vorið 2013 er Harpa Erlendsdóttir sem útskrifast af hugvísindakjörsviði málabrautar með aðaleinkunn 8,6.Fjöldi nemenda sem útskrifast af hverju kjörsviði er eftirfarandi:

Málabraut, hugvísindakjörsvið 20 nemendur. Hæstu einkunn fékk Harpa Erlendsdóttir.

Félagsfræðabraut, félagsfræðikjörsvið 48 nemendur. Hæstu einkunn fékk Guðríður Jóhannsdóttir.

Félagsfræðabraut, hagfræðikjörsvið 25 nemendur. Hæstu einkunn fékk Freyr Heiðarsson

Náttúrufræðibraut, líffræðikjörsvið 46 nemendur. Hæstu einkunn fékk Jóhanna Hrafnsdóttir.

Náttúrufræðibraut, umhverfisfræðikjörsvið 10 nemendur. Hæstu einkunn fékk Eyrún Magnúsdóttir.

Náttúrufræðibraut, eðlisfræðikjörsvið 10 nemendur. Hæstu einkunn fékk Bjarki Stefánsson .

 

Alls hlutu 22 nemendur 33 bókaverðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur á stúdentsprófi vorið 2013. Forsendan fyrir verðlaunaveitingu í námsgrein er að nemandinn hafi fengið að lágmarki 9,0 í einkunn bæði í námseinkunn og stúdentsprófseinkunn. 

 

Nafn Bekkur Verðlaun
Harpa Erlendsdóttir 4. A Danska, enska,  almenn tungumálaverðlaun HÍ.
Rósa Maggý Gunnarsdóttir 4. A franska,  verðlaun frá kanadíska sendiráðinu fyrir opinber tungumál Kanada ensku og frönsku.
Þuríður Magnúsdóttir 4. A Verðlaun frá Landlæknisembættinu fyrir heilbrigðan lífsstíl.
Egill Fannar Halldórsson 4. C Kjörsviðsverkefni í  félagsfræði, Góðgerðarvikan.
Sonja Anaís Ríkharðsdóttir 4. C Enska, Franska sendiráðið verðlaun fyrir frönsku.
Viktor Sveinsson 4. C Kjörsviðsverkefni í  félagsfræði.
Guðríður Jóhannsdóttir 4. D Saga.
Vilhjálmur Karl Norðdahl 4. D Miðhópur: félagsmál nemenda.
Aníta Rut Hilmarsdóttir 4. G Miðhópur: félagsmál nemenda.
Arna Fjóla Helgudóttir 4. G Viðurkenning frá HF Verðbréf fyrir kjörsviðsverkefni í hagfræði.
Daníel Andri Pétursson 4. G Þjóðhagfræði.
Freyr Heiðarsson 4. G Þjóðhagfræði.
Andri Steinn Hilmarsson 4. R Miðhópur: félagsmál nemenda.
Anna María Sigurðardóttir 4. R Saga.
Elfa Rós Helgadóttir 4. R Íslenska.
Benedikt Hólm Þórðarson 4. T Enska.
Ingibjörg Lilja Hafliðadóttir 4. T Jarðfræði.
Jóhanna Hrafnsdóttir 4. T Stærðfræði, þýska.
Sunna Guðrún Traustadóttir 4. T Stærðfræði.
Úndína Ýr Þorgrímsdóttir 4. T Kjörsviðssverkefni í líffræði, Minningarsjóður Björns Bjarnason fyrir framlag til skólans.
Bjarki Stefánsson 4. X Efnafræði, líffræði, stærðfræði frá MS, verðlaun frá Stærðfræðifélaginu, dúx MS.
Sara Þorsteinsdóttir 4. X Franska.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004