Forsíða > Prentvænt

Brautskráning stúdenta 25. maí 2013

5. febrúar 2016

Brautskráning stúdenta verður í Háskólabíó laugardaginn 25. maí kl. 10:45. Gert er ráð fyrir að athöfnin standi yfir í 90 mínútur. Strax að lokinni afhöfn verður myndataka á tröppum aðalbyggingar Háskóla Íslands.

Dagskrá

1.   Athöfn sett

2.   Hjördís Þorgeirsdóttir rektor flytur ávarp

3.   Kór MS syngur undir stjórn Björns Thorarensen. Píanóundirleik  annast Tómas Guðni Eggertson

4.   Brautskráning

5.   Gaudeamus igitur – söngur nýstúdenta, kórs og gesta

6.   Ávarp rektors

7.   Ávarp frá fulltrúa nýstúdenta

8.   Ávarp eldri stúdenta

9.   Skólaslit

10. Fjöldasöngur – Ísland ögrum skorið eftir Eggert Ólafsson

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004