Forsíða > Prentvænt

Ný skólanefnd MS skipuð

5. febrúar 2016

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja skólanefnd MS til fjögurra ára. Aðalmenn eru Fanney Birna Jónsdóttir, Guðlaug María Júlíusdóttir, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Halldór Gylfason og Sölvi Tryggvason. Varamenn eru Auðun Freyr Ingvarsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Bryndís Baldvinsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Torfi Hjartarson. Eftirfarandi áheyrnarfulltrúar sitja einnig fundi nefndarinnar: Jakob Steinn Stefánsson, nemandi, Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari, Sólveig Sveinsdóttir, foreldri. Steinunn Egilsdóttir er varamaður kennara. Hjördís Þorgeirsdóttir, rektor er framkvæmdastýra skólanefndar.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004