Forsíđa > Prentvćnt

Ánćgjulegt starf í góđgerđarviku

5. febrúar 2016

Góđgerđavikan í MS tókst afar vel og eiga nemendur ţakkir skildar fyrir; skipulag vikunnar var gott, skemmtilegar uppákomur og öflug fjársöfnun! Í hádeginu á fimmtudaginn kom Magni og söng, dregiđ var í happdrćtti og loks afhentu nemendur Ernu Magnúsdóttur forsvarskonu Ljóssins 550.000 krónur sem söfnuđust í vikunni. Hápunkturinn var ţegar Jenný talađi og felldu margir MS-ingar tár.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004