Góđgerđarvika MS - Styrkjum Ljósiđ
5. febrúar 2016
Góđgerđarvika nemendafélags MS heldur áfram í dag miđvikudaginn 13. mars, sjá frétt í Fréttablađinu bls. 34, sjá vísir.is/section/FRETTABLADID.
Blár Ópall og Pétur Finnbogason styđja málefniđ í dag međ tónleikum í hádeginu í Kattholti. Ţeir sem vilja leggja málefninu liđ geta keypt happadrćttismiđa í U-inu í MS eđa greitt inn á söfnunarreikning 0372-13-703105, kt. 570489-1199.
Safnađ er fyrir Ljósiđ, endurhćfingar- og stuđningsmiđstöđ fyrir fólk sem hefur fengiđ krabbamein og ađstandendur ţeirra. Jenný, fyrrum MS-ingur greindist međ krabbamein ţann 12. október 2012. Jenný tók mjög virkan ţátt í félagslífi nemenda. Ljósiđ var sú stofnun sem hjálpađi henni mest og hún telur ţá vera ađ vinna mjög gott og nauđsynlegt starf. Ţess vegna var Ljósiđ fyrir valinu.
Eldri fréttir
|