Góđgerđarvika nemendafélags MS- Ljósiđ
5. febrúar 2016
Góđgerđarvika nemenda MS til styrktar Ljósinu fer vel af stađ og var m.a. kynnt í fréttum ríkissjónvarpsins í gćr 11. mars og Friđrik Dór syngur í Kattholti til styrktrar málefninu í hádeginu í dag 12. mars.
Söfnun er fyrir Ljósiđ, endurhćfingar- og stuđningsmiđstöđ fyrir fólk sem hefur fengiđ krabbamein og ađstandendur ţeirra. Ţeir sem vilja leggja málefninu liđ geta keypt happadrćttismiđa í U-inu eđa greitt inn á söfnunarreikning 0372-13703105, kt. 570489-1199
Eldri fréttir
|