Fjölmenni á Opnu húsi
5. febrúar 2016
Mikiđ fjölmenni var á Opnu húsi í MS síđastliđinn ţriđjudag ţar sem nemendur í 10. bekk grunnskóla komu ásamt foreldrum sínum og kynntu sér starfiđ í skólanum. Ţar kynntu 15 nemendur í MS verkefni sín, sviđstjórar kynntu námsbrautirnar, kennarar kynntu nám í jarđfrćđi, líffrćđi og eđlisfrćđi, kórinn söng og einnig vinningshafar í Söngvarakeppni MS, miđhópur og fullrtúar sviđa sýndu myndband og fór međ hópa grunnskólanemenda í sýnisferđ um skólann.
Eldri fréttir
|