Námsefni til endurtektarprófa í íslensku vor 2004
27. maí 2004
Námsefni til endurtektarprófa í íslensku vorið 2004
Námsefni til endurtektarprófs í íslensku í 1. bekk
- Baldur Ragnarsson: Setningafræði (sbr. námsáætlun haustannar).
- Jón Kalman Stefánsson: Ýmislegt um risafurur og tímann.
- Egils saga (sbr. námsáætlun vorannar).
- Ritun. Í ritun er tekið tillit til stafsetningar og greinarmerkjasetningar.
Námsefni til endurtektarprófs í íslensku í 2. bekk FN
1. Sölvi Sveinsson: Íslensk málsaga (skv. námsáætlun haustannar).
2. Silja Aðalsteinsdóttir: Orð af orði (skv. námsáætlun vorannar).
Námsefni til endurtektarprófs í íslensku í 2. bekk M
1. Sölvi Sveinsson: Íslensk málsaga (skv. námsáætlun haustannar).
2. Silja Aðalsteinsdóttir: Orð af orði (skv. námsáætlun vorannar).
3. Bergmál (skv. námsáætlun).
4. Sigurður Konráðsson: Hljóðfræði (skv. námsáætlun haustannar).
Eldri fréttir
|