Forsíða > Prentvænt

Fræðslu og samræðufundur um stærðfræðikennslu og -nám

5. febrúar 2016

Skólinn býður foreldrum og forráðamönnum nemenda í fyrsta bekk til samræðna um stærðfræðinám þriðjudagskvöldið 19. febrúar klukkan 19:45-20:45. Fundurinn verður í stofum 13 og 14 í MS. Leitað verður svara við því hvernig foreldrar og forráðamenn geta stutt við heimanám barna sinna og hjálpað þeim við að ná góðum námsárangri. Húsið verður opnað 19:30 og gengið inn um aðaldyr (snúa að Gnoðarvogi/Skeiðarvogi).

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004