Stuđningstímar í stćrđfrćđi fyrir 1. og 2. bekk
5. febrúar 2016
Nemendum á 1. og 2. ári bjóđast stuđningstímar í stćrđfrćđi gegn vćgu gjaldi. Tímarnir verđa vikulega, 40 mínútur hver tími:
Náttúrufrćđibraut: mánudagar kl. 16:15-16:55. Hefst 28. janúar.
Félagsfrćđabraut: ţriđjudagar kl. 16:15-16:55. Hefst 29. janúar.
Ađeins verđur skráđ í einn tíma í senn og fer skráning fram á skrifstofu skólans vikulega. Skráning stendur yfir frá miđvikudegi til hádegis á föstudegi. Hver tími kostar 700 krónur og verđur tími ekki endurgreiddur ţótt nemandi mćti ekki. Hámarksfjöldi í hverjum tíma eru 10 nemendur. Stuđningstímarnir hefjast mánudaginn 28. janúar fyrir nemendur á náttúrufrćđibraut en ţriđjudaginn 29. janúar fyrir nemendur á félagsfrćđabraut. Gert er ráđ fyrir vikulegum tímum fram ađ páskaleyfi. Sjá nánar í tölvupósti.
Eldri fréttir
|