Foreldrafundur í kvöld 15. janúar 2013
5. febrúar 2016
Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðamönnum nemenda á fyrsta námsári þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 19:45.
Dagskrá:
1. Kynning sviðstjóra á kjörsviðum innan námsbrauta.
Félagsfræðabraut, Bjarmaland Leifur Ingi Vilmundarson
Náttúrufræðibraut, Þrísteinn Þorbjörn Guðjónsson
2. Umsjónarkennarar funda með foreldrum.
Eldri fréttir
|