Forsíða > Prentvænt

Birting einkunna og prófsýning

5. febrúar 2016

Opnað verður fyrir einkunnir í Innu kl. 20:00 í dag, miðvikudaginn 19. desember.

Prófsýning verður í skólanum fimmtudaginn 20. desember frá 12:30 til 14:00.

Nemendur eru hvattir til að fara yfir einkunnablað sitt í kvöld og koma á prófsýningu á morgun.

Vinsamlegast athugið að ekki verður opnað fyrir Innu hjá nemendum sem eru í vanskilum með vottorð vegna sjúkraprófa. Forráðamenn ólögráða nemenda geta staðfest veikindi með tölvupósti á msund@msund.is en 18 ára nemendur eða eldri eiga að skila læknisvottorði.

Jólafrí er frá 21. desember til og með 3. janúar. Kennsla hefst á ný föstudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.  Skrifstofa skólans verður opin 21. og 28. desember og 3. janúar frá kl. 10:00-15:00

Gleðileg jól!

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004