Lestrarmaraţon Borgarbókasafnsins
5. febrúar 2016
Skólinn ţakkar íslenskukennurum og nemendum ţeirra kćrlega fyrir ţátttöku í lestrarmaraţoni á Sólheimasafni Borgarbókasafnsins. Atburđurinn gekk svo vel ađ komin er fram ósk um ađ gera hann ađ árlegum viđburđi! Hćgt er ađ sjá myndir og upptökur af lestrarmaraţoninu á vef Borgarbókasafnsins, sjá hér.
Eldri fréttir
|