Viđburđastjórnun – bingó til styrktar Mćđrastyrksnefnd
5. febrúar 2016
Tveir nemendur í valgreininni viđburđastjórnun, Elsa Hrund Bjartmarz 4. X og Sara Ţorsteinsdóttir 4. X, standa fyrir bingói til styrktar Mćđrastyrksnefnd. Bingóiđ verđur í Skálholti fimmtudaginn 22. nóvember klukkan 20:00. Spjaldiđ kostar 300 kr en tvö spjöld 500 kr.
Eldri fréttir
|