Stuđningstímar í stćrđfrćđi
5. febrúar 2016
Bođiđ verđur upp á stuđningskennslu í stćrđfrćđi laugardagana 10., 17. og 24. nóv og 1. des. fyrir nemendur í 1. og 2. bekk. Tímarnir fyrir 1. bekk verđa kl. 9-11 og 2. bekk kl. 11:15-13:15. Kennsla fer fram í Langholti. Verđ fyrir hvert námskeiđ verđur 7.500 krónur og greiđist fyrirfram á skrifstofu skólans. Ekki verđur fariđ af stađ međ námskeiđ nema ađ lágmarki 10 nemendur skrái sig í hvern hóp.
Eldri fréttir
|