Í dag tekur MS ţátt í 12 tíma lestrarmaraţoni framhaldsskólanna sem Borgarbókasafn Reykjavíkur stendur fyrir. Nemendur MS undir stjórn íslenskukennara verđa í Sólheimasafni milli klukkan 11 og 13 í dag og lesa upphátt fyrir gesti og gangandi.
Eldri fréttir