Niðurstaða í samkeppni um viðbyggingu við skólann
5. febrúar 2016
Fimmtudaginn 25. október kl. 14:00 til 16:00 verður niðurstaðan í samkeppni arkitekta um viðbyggingu við Menntaskólann við Sund formlega kynnt. Athöfnin verður í íþróttasal skólans, Hálogalandi og þar verða afhent verðlaun fyrir bestu tillögurnar. Allar tillögurnar verða til sýnis í Hálogalandi þennan eftirmiðdag en síðan verður sett upp sýning á öðrum stað sem er opin almenningi.
Eldri fréttir
|