Á vorönn býđur MS upp á valgreinina fjármálalćsi sem Ingvar Freyr Ingvarsson og Sigmar Ţormar hafa undirbúiđ. Ţetta hefur vakiđ athygli og fengiđ kynningu í Morgunblađinu (20.9.), Fréttablađinu (20.9) og nú síđast í sjónvarpi Viđskiptablađsins, sjá hér.