Forsíđa > Prentvćnt

Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema

5. febrúar 2016

Nćsta ţriđjudag, 11. september, er bođađ til fundar međ foreldrum og forráđamönnum nýnema  í Menntaskólanum viđ Sund. Fundurinn hefst kl. 19:45 og er áćtlađ ađ hann standi í tvćr klukkustundir.

 

Tilgangur fundarins er ađ skapa góđ tengsl viđ foreldra og forráđamenn nýnema, ađ kynna skólann og starfsemi hans í vetur og svara fyrirspurnum. 

 

Sameiginleg dagskrá verđur undir stjórn Höllu Kjartansdóttur, kennslustjóra. Dagskráin hefst á ávarpi Hjördísar Ţorgeirsdóttur, rektors og ţar taka einnig til máls Sigurrós Erlingsdóttir, konrektor, Sigríđur Jónsdóttir, formađur foreldraráđs MS og Andri Steinn Hilmarsson, ármađur skólafélags MS. Ađ erindum loknum munu umsjónarkennarar bekkja stýra fundum í einstökum bekkjum og ţangađ koma náms- og starfsráđgjafar og kynna námsráđgjöf viđ skólann.

 

Ţađ er von skólans ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ mćta á fundinn.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004