Bláberjalyng: Blóm septembermánađar
5. febrúar 2016
Blóm septembermánađar í MS er bláberjalyng ţví hvađ er dásamlegra en ađ tína upp í sig sólheit bláber á björtum síđsumarsdegi.
Eins og segir á vef Náttúrufrćđistofnunar er bláberjalyng mjög algengt um allt land frá láglendi upp í 800 m hćđ. Ţađ vex í lyngmóum, á mýraţúfum og í fjallshlíđum. Hćst hefur ţađ veriđ skráđ í 900 m í fjallshlíđum viđ Skriđudal í Hörgárdal. Bláberjalyng líkist ađalbláberjalyngi en bláberjalyngiđ ţekkist frá ţví á sívölum, brúnum greinum og ótenntum, snubbóttum blöđum.
Mjög algengt er ađ nýta ber bláberjalyngs bćđi fersk, í saft eđa sultu. Jurtin í heild sinni var áđur talin kćlandi og barkandi. Ţessi tegund var notuđ gegn lífsýki, köldu og skyrbjúgi en eins ţótti duft af rótinni gott til ađ strá í holdfúa sár. Eins var áđur fyrr, lögur af berjunum látinn súrna og svo notađur til ađ barka skinn ásamt álúni. Til litunar má nota nýsođin berin til ađ gefa lifrauđan lit en gulan lit má fá úr blöđunum. (Ágúst H. Bjarnason, 1994) Sjá einnig Plöntuvefsjá.
Eins og sjá má ađ ofan voru og eru bláber til margra hluta nytsamleg. Nú á seinni tímum eru ţau auglýst sem eitt helsta andoxunarefniđ sem á ađ halda okkur síungum, bara ef viđ borđum nógu mikiđ af ţeim. J
Eldri fréttir
|