Forsíða > Prentvænt

Afgreiðslu umsókna frá nýnemum er lokið

5. febrúar 2016

Skólinn hefur afgreitt umsóknir frá nýnemum. Að þessu sinni voru innritaðir 112 nýnmear á náttúrufræðibraut og 108 nýnemar á félagsfræðabraut. Heildarfjöldi umsókna að þessu sinni (aðalval og varaval) var á sjötta hundrað og því fengu því miður ekki allir skólavist í MS sem sóttust eftir því. Greiðsluseðlar verða sendir út í dag, 20. júní, og ættu því að berast fyrir helgina. Einnig ætti krafan að birtast í heimabanka viðkomandi forráðamanns síðar í dag. Nemandi staðfestir skólavist sína með því að greiða skólagjöld á réttum tíma.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004