Nemandi úr MS fær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta við Háskóla Íslands
5. febrúar 2016
Saga Guðmundsdóttir dúx MS vorið 2012 var ein af 26 stúdentum sem hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta við Háskóla Íslands í vor. Alls sóttu 77 stúdentar um styrkinn sem var veittur í fimmta sinn í HÍ í gær. Saga útskrifaðist af félagsfræðabraut, hagfræðikjörsviði og stefnir á nám í stærðfræði við HÍ næsta haust. Sjá frétt á mbl.is http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/73336/
Eldri fréttir
|