Greiđsluseđlar hafa veriđ sendir í pósti til eldri nemenda og kröfur stofnađar í heimabanka greiđanda. Greiđandi er nemandi ef 18 ára eđa eldri en annars fyrri forráđamađur skráđur í Innu. Vinsamlegast greiđiđ á eindaga (2. 7. 2012) til ađ tryggja ykkur skólavist nćsta vetur.