Forsíða > Prentvænt

Skólinn hlýtur styrk úr Sprotasjóði

5. febrúar 2016

Menntaskólinn við Sund hefur fengið tilkynningu um styrk úr Sprotasjóði að upphæð 900.000 krónur vegna verkefnisins Námsmat í nýrri skólanámskrá. Enginn vafi er á því að þessi styrkur mun auðvelda skólanum vinnu að nýrri skólanámskrá þar sem breytingar á námsmati og námsmatsaðferðum munu gegna afar mikilvægu hlutverki. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004