Skólinn hlýtur styrk úr Sprotasjóði
5. febrúar 2016
Menntaskólinn við Sund hefur fengið tilkynningu um styrk úr Sprotasjóði að upphæð 900.000 krónur vegna verkefnisins Námsmat í nýrri skólanámskrá. Enginn vafi er á því að þessi styrkur mun auðvelda skólanum vinnu að nýrri skólanámskrá þar sem breytingar á námsmati og námsmatsaðferðum munu gegna afar mikilvægu hlutverki.
Eldri fréttir
|