Próftafla hvers nemanda birtist nú í Innu, vinsta megin á forsíðu undir próftafla.
Einkunnablöð haustannar verða ekki prentuð út í ár heldur munu þau eingöngu birtast í Innu. Einkunnablað hvers nemanda birtist í Innu vinstra megin á forsíðu undir einkunnablað.