Forsíða > Prentvænt

Eldri nemendur skrái einkanetfang í Innu

17. nóvember 2011

Eldri nemendur vinsamlegast skráið einkanetfang ykkar í Innu sem allra fyrst. Hugmyndin er að setja  upplýsingar um einkanetföng inn í tölvukerfi MS þannig að þið fáið allan tölvupóst sendan bæði á skólanetfangið og einkanetfangið ykkar.

Til að skrá inn einkanetfangið farið þið á forsíðu Innu, hægra megin undir Stillingar, ýtið á Nemandi og farið neðst á þá síðu og ýtið á Breyta persónuupplýsingum. Þar getið þið sett inn einkanetfang ykkar.
1: Forsíða inn í Innu          
2: Stillingar (hægra megin) - Nemandi              
3. Breyta persónuupplýsingum                     
4. Einkanetfang

Ef þið þurfið aðstoð vinsamlegast hafið samband við skrifstofu eða konrektor.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004