Dagur íslenskrar tungu
15. nóvember 2011
Á degi íslenskrar tungu miđvikudaginn 16. nóvember verđur stutt lestrarstund í kennslustundinni sem hefst kl. 10:30. Gjafa/skiptibókamarkađur verđur opinn í U-inu og eru nemendur hvattir til ađ koma međ íslenskar bćkur ađ heiman og leggja međ sér á markađinn. Bókasafniđ verđur međ útlánsstöđ í Ţrísteini.
Gefum og ţiggjum íslenskar bćkur.
Eldri fréttir
|