Forsíđa > Prentvćnt

Dagur íslenskrar tungu

15. nóvember 2011

Á degi íslenskrar tungu miđvikudaginn 16. nóvember verđur stutt lestrarstund í kennslustundinni sem hefst kl. 10:30. Gjafa/skiptibókamarkađur verđur opinn í U-inu og eru nemendur hvattir til ađ koma međ íslenskar bćkur ađ heiman og leggja međ sér á markađinn. Bókasafniđ verđur međ útlánsstöđ í Ţrísteini.

Gefum og ţiggjum íslenskar bćkur.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004