Frćđslufundur Foreldraráđs Menntaskólans viđ Sund
15. nóvember 2011 kl. 19:45—21:00
Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund býđur upp á fyrirlestur um hvernig hćgt er ađ vinna sem best međ fókusinn í lífi, námi og starfi.
Fyrirlesturinn verđur haldinn í Menntaskólanum viđ Sund, Bjarmalandi.
Sigríđur Jónsdóttir ADHD markţjálfi og fíkniráđgjafi mun halda fyrirlesturinn en hún rekur fyrirtćkiđ Í Fókus.
Foreldrar, nemendur og starfsfólk skólans eru hjartanlega velkomin.
Foreldraráđ
Menntaskólans viđ Sund