Forsíða > Prentvænt

Miðannarmat haustönn 2011

14. október 2011

Miðannarmat - stöðumat haustannar 2011 fyrir nemendur í 1. og 2. bekk er nú opið í Innu. Hægt er að nálgast það með því að ýta á Miðannarmat vinsta megin á forsíðunni eftir að þú skráir þig inn í Innu. Stöðumatið verður ekki afhent á útprentuðum blöðum en bréf verður sent heim til forráðamanna nemenda yngri en 18 ára með upplýsingum um miðannarmatið.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004