Miðannarmat haustönn 2011
14. október 2011
Miðannarmat - stöðumat haustannar 2011 fyrir nemendur í 1. og 2. bekk er nú opið í Innu. Hægt er að nálgast það með því að ýta á Miðannarmat vinsta megin á forsíðunni eftir að þú skráir þig inn í Innu. Stöðumatið verður ekki afhent á útprentuðum blöðum en bréf verður sent heim til forráðamanna nemenda yngri en 18 ára með upplýsingum um miðannarmatið.
Eldri fréttir
|