Evrópski tungumáladagurinn
27. september 2011
Nemendur máladeildar skólans tóku ţátt í samstarfsverkefni Vogaskóla og MS í tilefni af Evrópska tungumáladeginum ţann 26. september. Nemendur 3. A og 4. A heimsóttu nemendur í 1. - 3. bekk í Vogaskóla og kenndu ţeim dálítiđ í spćnsku, frönsku, ţýsku, ensku og dönsku í stöđvaţjálfun í litlum hópum. Verkefniđ var ákaflega vel heppnađ og nemendur beggja skólanna stóđu stig međ prýđi.
Eldri fréttir
|