Menntaskólinn við Sund hefur fengið 500 þúsund króna styrk úr Forvarnarsjóði. Styrknum verður varið til verkefnisins "Heilsueflandi framhaldsskóli" sem unnið verður í samvinnu við Landlæknisembættið og hefst verkefnið næsta skólaár og verður sérstök áhersla það ár á næringu.