Innritun nýnema 2011
28. júní 2011
Innritun umsćkjenda úr 10. bekk er lokiđ. Umsćkjendur geta opnađ umsókn sína og séđ í hvađa skóla ţeir hafa fengiđ skólavist í föstudaginn 24. júní kl. 11:00 umsókn.
Hćgt er ađ fá sendan týndan veflykil í netpósti.
Greiđsluseđill fyrir innritunargjöldum mun birtast í heimabanka forráđamanns föstudaginn 24. júní og gildir greiđsla hans sem stađfesting á skólavist. Verđi greiđsluseđill ekki greiddur er litiđ svo á ađ umsćkjandi ţiggi ekki plássiđ og afsali sér rétti sínum til skólavistar. Bréf verđur sent til nýnema í ágúst.
Eldri fréttir
|