Forsíða > Prentvænt

MS og MH keppa í undanúrslitum í Morfís

19. apríl 2011

MS mætir MH í undanúrslitum í Morfís, ræðukeppni framhaldsskólanna, miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00. Keppnin fer fram í Hálogalandi, íþróttasal MS.

Ræðulið MS skipa: 
Liðstjóri: Kristín Anný Walsh
Frummælandi: Gígja Hilmarsdóttir
Meðmælandi: Klara Óðinsdóttir
Stuðningsmaður: Þórir Freyr Finnbogason

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004
  Skólinn
  Námið
  Þjónusta
  Fræðsluefni