MS og MH keppa í undanúrslitum í Morfís
19. apríl 2011
MS mætir MH í undanúrslitum í Morfís, ræðukeppni framhaldsskólanna, miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00. Keppnin fer fram í Hálogalandi, íþróttasal MS.
Ræðulið MS skipa: Liðstjóri: Kristín Anný Walsh Frummælandi: Gígja Hilmarsdóttir Meðmælandi: Klara Óðinsdóttir Stuðningsmaður: Þórir Freyr Finnbogason
Eldri fréttir
|