Sjálfsmat nemenda
7. mars 2011
Könnun var gerđ međal allra nemenda MS um námsvenjur og viđhorf ţeirra til náms. Könnunin var gerđ á Námsnetinu frá 30.1. til 16.2. 2011. Ţátttaka var 69%. Umsjónarkennarar munu kynna niđurstöđur hvers bekkjar og samanburđ viđ skólann í heild í sínum bekk. Hér á heimasíđunni er ađ finna niđurstöđuna fyrir skólann í heild og einnig til samanburđar niđurstöđu úr samsvarandi könnun 2007.
Sjálfsmat nemenda
Eldri fréttir
|