Fjölmargir einstaklingar í skólanum taka þátt í "Lífshlaupinu", átaksverkefni um bætta lífshætti sem nú stendur yfir. Hægt er að fá nánari upplýsingar um hvað er í boði hjá stjórnendum "Lífshlaupsins" í MS, þeim Sigurrósu Erlingsdóttur og Þórdísi T. Þórarinsdóttur.