Einkunnaafhending og prófsýning
16. desember 2010
Einkunnaafhending og prófsýning verður mánudaginn 20. desember kl. 12:30 til 14:00.
Samkoma á Hálogalandi hefst kl. 12:30 og verða einkunnir afhendar að henni lokinni, sjá staðsetningu hér að neðan.
Prófsýning er frá kl. 13:00 til 14:00.
Nemendur sem tóku sjúkrapróf þurfa að skila inn vottorði áður en þeir fá einkunnablaðið afhent.
Einkunnaafhending:
4. A stofa 2 4. C stofa 16 4. D stofa 11 4. G stofa 29
4. T stofa 10 4. X stofa 17
3. A stofa 20 3. C stofa 12 3. D stofa 13 3. G stofa 14
3. H stofa 15 3. R stofa 19 3. S stofa G2 3. T stofa 18
3. X stofa 9
2. A stofa 21 2. C stofa 22 2. D stofa 23 2. G stofa 24
2. R stofa 25 2. S stofa 26 2. T stofa 27 2. X stofa 28
1. C stofa 1 1. D stofa 3 1. E stofa 4 1. F stofa 5
1. H stofa 6 1. J stofa 7 1. K stofa 8 1. L stofa G1
Eldri fréttir
|