Telma Rut Frímannsdóttir nemandi í 3.G vann tvöfaldan íslandsmeistaratitil í kumite (karate) um síđustu helgi og stuttu áđur hafđi hún náđ frábćrum árangri á alţjóđlegu móti í Svíţjóđ. Skólinn óskar henni innilega til hamingju međ árangurinn.
Eldri fréttir