Forsíđa > Prentvćnt

Lestur skáldverka og skiptibókamarkađur

12. nóvember 2010

Á Degi íslenskrar tungu á ţriđjudaginn kemur hvetjum viđ alla starfsmenn og nemendur ađ taka sér bók í hönd og lesa sér til ánćgju. Bókasafniđ mun lána út bćkur og verđa međ tvćr útstöđvar, í Ţrísteini og Andholti, auk útlána á safninu sjálfu. Skiptibókamarkađur verđur í U-inu. Hér međ er auglýst eftir bókum á markađinn, frumsömdum á íslensku eđa ţýddum skáldverkum.  

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004