AĐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGS MENNTASKÓLANS VIĐ SUND
3. nóvember 2010
Ađalfundur foreldrafélagsins var haldinn 27. október. Fáir mćttu á fundinn og tókst ekki ađ mynda nýja stjórn. Margvíslegt efni frá foreldrafélaginu er ađ finna á heimasíđunni (undir valhnappnum Ţjónusta>Foreldraráđ MS), m.a. fyrsta tölublađ fréttablađs foreldrafélagsins. Netfang foreldrafélagsins er foreldrafelagms@msund.is.
Eldri fréttir
|