Samstarf viđ Vogaskóla í tilefni af Evrópska tungumáladeginum
29. september 2010
Í tilefni Evrópska tungumáladagsins unnu máladeildarnemendur í MS og yngsta stig í Vogaskóla saman og ćfđu m.a. leiki, ađ telja og kynna sig á fimm tungumálum, ensku, ţýsku, frönsku, spćnsku og dönsku. Skólinn ţakkar öllum nemendum fyrir framlag sitt. Hér fylgja ţrjár myndir frá samstarfinu.
Eldri fréttir
|